Áhugaverð og skemmtileg nýjung í golfkennslu

1455990 557792984304790 412596375 n"Mörg barna- og byrjendanámskeið voru haldin í sumar. SNAG - starting new at golf - er nýjung í golfkennslu sem kennarar okkar tóku upp á námskeiðunum. Þar er á ferðinni afar áhugaverð og skemmtileg nálgun til að kynna golfíþróttina fyrir byrjendum og auðvelda þeim að ná tökum á henni. Áhugavert verður að fylgjast með hvort þessar aðferðir áorki að skila fleirum ungum og hæfileikaríkum kylfingum í okkar raðir á næstu árum". Ársskýrsla Golfklúbbsins Odds 2013, bls. 6-7.