Smellirinn er hannaður til að þróa góðar hreyfingar í fullri golfsveiflu.
Sveiflumótið er hannað til að þróa réttar hreyfingar í stutta spilinu.
Klukkuhringnum er ætlað að mynda öruggt svæði fyrir nýja nemendur og kenna þeim um leið hvernig á að hreyfa handleggina í mismunandi sveiflum og strokum eftir því hvað er verið að æfa hvert sinn.
Sveifluflautan er ætluð til að þróa góðar sveifluhreyfingar í stutta spilinu.
Rúlluburstanum er ætlað að þróa hæga og taktfasta pútt stroku.
Þeytipallurinn er lykilatriði í SNAG golfi og gerir það að verkum að hægt er að spila SNAG á mjúku eða hörðu undirlagi því slegið er af þeytipallinum.
Auka kylfur