Festistöngin er skotmark sem kemur í staðinn fyrir holu í golfi.
Rúllumarkið er notað sem mark í stuttu höggunum og rúllum eða púttum.
Hringmarkið er mest notað fyrir stuttu höggin.
Festi-hjálmur, Festi-peysa og Festi-buxur. Eitt af því frábæra við SNAG golf er skemmtunin sem fylgir því.
Sá sem fer í Festi-fötin fær að grípa boltana sem aðrir SNAGgarar þeyta í hann eða kasta í hann.