Sveifluflauta

Sveifluflautan er ætluð til að þróa góðar sveifluhreyfingar í stutta spilinu. Þegar nýr nemandi sveiflar aftur í “klukkan 9” stöðuna, mynda handleggirnir og sveifluflautan bókstafinn “L”. Ef það er gert rétt þá heyrist hljóð í sveifluflautunni sem gefur til kynna að hreyfingin sé rétt. Ef hreyfingin er ekki rétt gefur sveifluflautan ekki frá sér nein hljóð.  Þetta gerir það að verkum að nýr nemandi getur leiðrétt sveifluna sína sjálfur þegar hann er að æfa sig.  
Hægt er að bæta auka hljóði við sveifluflautuna til að flautið verði háværara.