Leikmannapakki fyrir rétthenta, 34", 11+ fullorðnir

Verð 15000 kr

Í leikmannapakkanum eru tvær kylfur; þeytari og rúllari, þeytipallur, 6 SNAG boltar, festistöng og SNAG burðarpoki.

Leikmannapakkinn er hentugur til að hafa allt SNAG dótið á sínum stað og er hægt að bera áhöldin í á meðan spilað er. SNAG pokinn passar utan um kylfurnar tvær eins og venjulegur golfpoki og fer annar búnaður í vasa og festingar sem eru á pokanum.

Leikmannapakkinn er á frábæru verði og er tilvalin gjöf fyrir alla tilvonandi SNAG meistara.

Með leikmannapakkanum er hægt að gera allan heiminn að eigin golfvelli. Það eina sem þarf að gera er að koma festistönginni á góðan stað og hanna sína eigin golfbraut. SNAG er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna og munu SNAG leikmenn taka fljótt miklum framförum.