Rúllubursti

Rúlluburstanum er ætlað að þróa hæga og taktfasta pútt stroku. Rúlluburstinn er festur við skaft rúllarans svo burstinn standi aðeins niður undan haus rúllarans.
Nýjir nemendur munu “mála” púttlínuna þegar þeir finna að hárin á burstanum sópast eftir gólfinu. Notkun á rúlluburstanum og leiðbeiningarnar sem fylgja skila sér fljótlega í góðri púttstroku sem skilar árangri.
Hægt er að festa rúlluburstann báðum megin á rúllarann eftir því hvort rétthentir eða örvhentir leikmenn eru að æfa sig.