Rúllumark

Rúllumarkið er notað sem mark í stuttu höggunum og rúllum eða púttum.
Rúllumarkið er 92 cm. á breidd með litum, númerum og hringmarki í miðjunni sem hjálpa leikmanninum að einbeita sér og auka nákvæmni í rúlli boltans.
Rúllumarkið er hægt að brjóta saman til að það rúmist betur í tösku eða geymslustað.
Rúllumarkið er frábært hjálpartæki til að börn læri leikinn!