Golfaholic svart handklæði

Verð 1200 kr

Útdraganlegu festingarnar sem halda handklæðunum eru með mismunandi myndum. Með því að toga í handklæðið er hægt að draga það út um allt að 80 cm. Bandið sem handklæðið er fest við dregst svo sjálfkrafa til baka eftir notkun. Festingarnar nælast á golfpokann eða í buxnastrenginn svo handklæðið sé ætíð tiltækt þegar þörf er á. Hentugt að hafa í buxnastrengnum þegar þurrka þarf boltann á flötunum og við æfingar.